Hreinlætislausnir

Mjöll Frigg býður sérhæfðar hreinlætislausnir fyrir margþætta atvinnustarfsemi. Ráðgjafar okkar sérhæfa sig í lausnum fyrir hverja atvinnugrein þar sem hreinlæti skiptir máli. Markmið okkar er að vinna þétt með viðskiptavinum okkar og halda öllu hreinu.