Allar vörur

Úrval hreinsiefna og ræstitækja

Mjöll Frigg býður upp á eitt mesta úrval hreinsiefna hreinlætisefna á Íslandi. Mjöll Frigg býður fyrirtækjum, stofnunum og stærri notendum heildarlausnir í hreinlæti. Auk þess að framleiða margar af þekktustu hreinlætisvörum á Íslandi þá flytur Mjöll Frigg inn fjölda hreinsiefna og sérefna. Mjöll Frigg býður einnig fjölda áhalda og tækja fyrir ræstingar og hreinlæti s.s. hótelvagna, ræstivagna, áhöld, skammtarar o.fl.

Hér má sjá allar vörur sem Mjöll Frigg býður upp á

Showing 1–20 of 95 results