Category Archives: Fréttir

Auknir möguleikar í sérmerkingum og áfyllingum fyrir viðskiptavini

Comments off 1164 Views0

Ný og öflugri áfyllingalína hjá Mjöll Frigg

Ný áfyllingalína var tekin í notkun hjá Mjöll Frigg í Júlí. Áfyllingalínan gjörbyltir framleiðsluháttum og framleiðslugetu fyrirtækisins auk þess minnka álag á starfsfólk til mikilla muna.

Á sama tíma eykur þetta möguleika okkar hjá Mjöll Frigg að breikka vöruframboð og vörulínur okkar.
Hafðu samband ef þú vilt kynna þér áfyllingarþjónustu Mjallar Friggjar.

 

Auknir valmöguleikar fyrir viðskiptavini á sérmerktum hreinlætisvörum

Við framleiðum og sérmerkjum vörur fyrir okkar viðskiptavini
Það eru fjölbreyttar umbúðir sem við meðhöndlum fyrir okkar viðskiptavini. Við önnumst áfyllingu og sérmerkingar. Ef þú ert með hugmyndir að sérmerktum vörum fyrir þitt fyrirtæki þá veita söluráðgjafar okkar þér aðstoð með ánægju.