FRÉTTIR

Auknir möguleikar í sérmerkingum og áfyllingum fyrir viðskiptavini

Ný og öflugri áfyllingalína hjá Mjöll Frigg Ný áfyllingalína var tekin í notkun hjá Mjöll Frigg í Júlí. Áfyllingalínan gjörbyltir framleiðsluháttum og framleiðslugetu fyrirtækisins auk þess minnka álag á starfsfólk til mikilla muna. Á sama tíma eykur þetta möguleika okkar hjá Mjöll Frigg að breikka vöruframboð og vörulínur okkar. Hafðu samband ef þú vilt kynna […]