Heildarlausnir í hreinlæti fyrir hótel og gistheimili

Hótel og gistiheimili

Hótel og gistiheimili

Mjöll Frigg bíður heildarlausnir í hreinlæti fyrir hótel og gistiheimili. Mjöll Frigg bíður alla hreinlætistengdar rekstrarvörur og ræstingavörur fyrir hótel og gistiheimili. Hjá Mjöll Frigg fást einnig öll hreinlætisefni, hreinsitæki fyrir hótel og gistiheimili. Ráðgjafar okkar vinna með hótelum gistiheimilum við að lækka rekstrarkostnað og auka gæði í hreinlæti á öllum sviðum hótelreksturs. Ráðgjafar hjá Mjöll Frigg setja upp hreinlætislausnir og þrifaáætlanir fyrir hótel í heild, hótelherbergi, eldhús og veitingastaði.handkleadi a sla

Rekstarvörur fyrir hótel og gistiheimili

Mjöll Frigg er með allar hreinlætistengdar rekstrarvörur og búnað tengdu hreinlæti í öllum rýmum hótela og gistiheimila.

 • Hreinlæti fyrir hótelherbergi
 • Hreinsiefni fyrir eldhús
 • Hreinsibúnaður fyrir ræstingateymi
 • Salernishreinsun
 • Gólfsápur og bón
 • Hreinlæti fyrir starfsfólk

Ráðgjafaþjónusta fyrir hótel og gistiheimili

Ráðgjafar okkar finna réttu efnin og rétta búnaðinn til að sinna hreinlæti á hótelum og gistiheimilum. Þó réttu hreinsiefnin og rétti búnaðurinn skipti máli þá er okkur líka umhugað um rekstrarhagkvæmni viðskiptavina okkar. Ráðgjafar aðstoða við að finna réttu stærðirnar og hagkvæmustu lausnirnar. Að byrja í ferðaþjónustunni og bjóða gistingu er ekki það sem við sinnum en við aðstoðum þá sem eru að byrja sína uppbyggingu með langtíma samstarf í huga. Ráðgjafar okkar setja upp hreinlætislausnir og þrifaáætlanir fyrir hótel. Mjöll Frigg bíður einnig upp á námskeið í þrifum og réttri meðferð hreinsiefna fyrir starfsfólk hótela og gistiheimila. Hafðu samband og fáðu ráðgjöf.

Hreinlæti fyrir hótelherbergi

Mjöll Frigg býður allt fyrir hreinlæti á hótelherbergjum frá hreinlætisvörum fyrir hótelgesti til hreinsiefna og hreinsitækja fyrir ræstingafólk.

 • Handsápa
 • Sturtubaðsápa
 • Handþurrkur
 • Salernispappír
 • Klósettburstar
 • Andlitsþurrkur
 • Hreinsiklútar
 • Hreinsiefni fyrir salerni
 • Hreinsiefni fyrir baðherbergi

Hreinsiefni fyrir eldhús

Hreinsiefni fyrir eldhús í miklu úrvali hjá Mjöll Frigg. Við bjóðum öll hreinsiefni og sótthreinsiefni fyrir eldhús. Efni í uppþvottavélar, hreinsiefni fyrir yfirborð og rekstrarvörur í eldhúsið.

 • Efni fyrir uppþvottavélar
 • Gljái fyrir uppþvottavélar
 • Uppþvottavélatöflur
 • Uppþvottalögur
 • Uppþvottabursti
 • Alhliða eldhúshreinsiefni
 • Ofnhreinsir
 • Grillhreinsir
 • Alhreinsir
 • Kaffikönnuhreinsir
 • Glerhreinsir
 • Eldhúshreinsir
 • Hanskar
 • Sótthreinsiefni
 • Hreinsiefni gegn bakteríum
 • Hreinsiefni gegn veirusýkingum
 • Handþurrkur
 • Hreinlætisvörur fyrir starfsfólk í eldhúsum
 • Handsótthreinsiefni
 • Pottastál

Hreinsiefni fyrir salerni

Hreinsiefni fyrir salerni í öll verkefnin. Salernishreinsun á hótelum og gistiheimilum er fjölþætt og mikilvæg bæði til að ná í burtu það sem augað sér ekki og einnig það sem augað sér og nefið finnur. Mjöll Frigg býður fjölbreitta línu hreinsiefna fyrir klósett. Vörulínan nær yfir efni fyrir minni salerni á hótelherbergjum yfir lausnir fyrir almenningsklósett.

 • Salernispappír
 • Handþurrkur
 • Alhliða baðherbergjashreinsir
 • WC hreinsir
 • Glerhreinsir
 • Sápa fyrir salernisskálar

Gólfsápur og gólfbón

Gólfsápur og gólfbón í fjölbreyttu úrvali hjá Mjöll Frigg. Gólfefni eru mjög fjölbreytt og mikilvægt að velja réttu hreinsiefnin og efni sem verja gólfin. Rangt val á efnum fyrir gólf getur leitt til skemmda á gólfi og gólfefnum.

 • Gólfsápa
 • Gólfhreinsiefni
 • Teppahreinsiefni
 • Náttúrvæn gólfhreinsiefni

Hreinlætisvörur fyrir starfsfólk

Hreinlætisvörur fyrir starfsfólk á hótelum og gistiheimilum. Hreinlæti starfsfólks á hótelum og gistiheimilum skiptir miklu máli bæði vegna þjónustu við hótelgesti og einnig vegna heilsufars starfsfólks. Mjöll Frigg býður alhliða ráðgjöf og breiða vörulínu fyrir hreinlæti starfsfólks.

 • Handsápur
 • Handsótthreinsiefni
 • Hanskar
 • Handþurrkur

Þvottaefni

Þvottaefni fyrir hótel og gistiheimili. Það mæðir mikið á þvottahúsum á hótelum og gistiheimilum. Mikilvægt er að velja réttu efnin. Það er að mörgu að hyggja við val á þvottaefnum, upplifun viðskiptavina á sængurfötum og handklæðum. Réttu efnin þarf til að ná erfiðum blettum úr dúkum og servíettum. Rekstarkostnaðurinn skiptir gríðarlega miklu máli og því leggja ráðgjafar okkar metnað sinn í að ná hámarksárangri með hótelum og gistiheimilum við val á þvottaefnum sem og öðrum hreinsiefnum.

 • Þvottaduft
 • Fljótandi þvottaefni
 • Taumýkir
 • Teppahreinsiefni
 • Endurþvottaefni
 • Ensím þvottaefni