Hreinlætiseftirlit

Hreinlætiseftirlit

Hreinlæti er undirstaða allrar matvælaframleiðslu og hefur Mjöll-Frigg framleitt íslenskar hreinlætisvörur í tugi ára. Við hjá Mjöll-Frigg vitum mikilvægi þess að tryggja öryggi matvæla og höfum við haft þær væntingar að leiðarljósi við framleiðslu á okkar vörum.

Mjöll-Frigg hefur nú stigið skrefi lengra og bíður til sölu búnað til sýnatöku á ATP og Listeríu til þess bæta innra eftirlit fyrirtækja.