Hreinlætistæki fyrir matvælaiðnað

Hreinlætistæki frá Bosgraaf

Mjöll Frigg er stoltur innflutningsaðili á hreinlætistæki frá Bosgraaf Food & Hygiene Techniek. Bosgraaf býður upp á breitt úrval hreinlætis aðgangsstýringar, flutninga innan vinnsluumhverfis, frárennslis tækni, fyrirtækjabúnaði og fataskápslausnum. Persónulegt hreinlæti og hreinlætisbúnaður er mikilvægur hluti af viðskiptaferlinu. Það á sérstaklega við í framleiðsluumhverfi þar sem mengun er stór áhættuþáttur. Til að lágmarka hættu á mengum af mannavöldum getum við ráðlagt þér um bestu leið og skipulagi með búnaði frá Bosgraaf. Fyrirtæki eru aldrei eins og því getum við skoðað allar aðstæður og komið með bestu lausnirnar.

Hægt er að sjá allt úrval Bosgraaf á heimasíðu þeirra https://www.bosgraaftechniek.nl/.