Öll hreinsiefni fyrir landbúnað

Landbúnaður

Hreinlæti í landbúnaði

Hreinlæti í landbúnaði er mjög mikilvægur þáttur í öruggri fæðukeðju. Mjöll Frigg býður lausnir í hreinlæti frá ummönnun bústofns og allt þar til afurðir eru komnar á disk neytenda. Mjöll Frigg býður hreinsiefni fyrir þrif á dýrum og gripahúsum. Sértæk hreinsiefni fyrir lokuð kerfi og geymslutanka. Einnig hreinsiefni og rekstrarefni fyrir kælikerfi.

Mjöll Frigg býður sértækar lausnir fyrir flest í landbúnaði. Ráðgjafar okkar bjóða lausnir fyrir:

  • Mjólkurbú
  • Nautgriparækt
  • Sauðfjárbú
  • Svínabú
  • Alífuglabú
  • Eggjabú
  • Hesthús