Hreinsiefni fyrir matvælaiðnað
Hreinsiefni fyrir matvælaiðnað og alhliða hreinlætislausnir fyrir matvælafyrirtæki er sérsvið okkar hjá Mjöll Frigg. Ráðgjafar Mjallar Friggjar veita alhliða ráðgjöf í hreinlæti fyrir öll stig matvælaframleiðslu frá meðhöndlun á dýri og þar til matvara er komin á disk neytenda. Ráðgjafar okkar eru sérfræðingar í setja upp fyrirbygg-jandi hreinlætislausnir og leysa hreinlætisvandamál. Við erum með þrjá megin flokka hreinsiefna eftir því hvað á að hreinsa:
Yfirborðshreinsiefni
Hreinlæti starfsfólks
Kerfahreinsiefni
Áhrifarík hreinsiefni fyrir alla meðferð mætvæla
Mjöll Frigg leggur áherslu á öflug og áhrifarík hreinsiefni fyrir matvælaiðnað. Mengun í matvælum er vanalega mjög kostnaðarsöm og hættuleg með ófyrirsjánlegum afleiðingum fyrir rekstur fyrirtækja sem lenda í tjóni vegna sýkinga. Sótthreinsun í matvælaiðnaði skilar sér margfalt og er nauðsynleg til að koma í veg fyrir bakteríusmit, veirusmit og sveppamyndun. Val á réttum hreinsiefnum skiptir höfuð máli í meðferð matvæla.
Forvarnir í matvælaiðnaði
Forvarnir gegn smitleiðum í matvælaframleiðslu er eitt af fjölmörgum þáttum sem ráðgjafar okkar elska að vinna með viðskiptavinum okkar.Við förum yfir alla snertifleti í rekstri matvælafyrirtækja og setjum upp þrifaáætlun og vinnaferla sem vinna gegn krosssmengun í matvælum. Hringdu í okkur eða sendu ráðgjöfum okkar tölvupóst.
Rétt vinnubrögð og þjálfun í hreinlæti
Rétt vinnubrögð og rétt noktun hreinsiefna eru lykilatriði í matvælaframleiðslu. Ráðgjafar hjá Mjöll Frigg veita sérhæfða ráðgjöf til að koma í vef fyrir bakteríusmit og veirusmit. Krossmengun er stór áhættuþáttur á öllum stigum matvælaframleiðslu. Ráðgjafar okkar veita einnig ráð til að ná niðurlögum sýkinga. Ráðgjafar okkar velja réttu hreinsiefnin og þjálfa starfsfólk í notkun þeirra.
Fræðsla um hreinlæti í matvælafyrirtækjum
Reglulega koma upp tilfelli í matvælafyrirtækjum sem rekja má til rangra vinnubragða og þekkingarleysis starfsfólks. Mjöll Frigg heldur reglulega fræðslunámskeið hjá viðskiptavinum okkar til að auka þekkingu starfsfólks. Hafðu samband til að fá frekari upplýsingar um fræðslunámskeið.
-
Alfa / IP 456
-
Alfa Beta
-
Alfa S-2
-
Alfa S-3
-
Alfaquat 15.000 ppm
-
Alfaquat 30.000 ppm
-
Alhreinsir
-
Baðherbergishreinsir
-
Bleikiklór
-
Brútus / Granít
-
Brútus Súper Extra
-
Buffodine PVP Iodine sótthreinsir
-
C-11 Taulögur
-
C-11 Þvottaduft
-
Ceta Clean
-
Dúndur/Ofurgammur
-
Ecofoam Plus
-
Evans Apple WC hreinsir
-
Fantur 77
-
Fantur Súr
-
Fantur X-tra
-
Fast-4
-
Fituleysir – Relavit W15
-
Fix Tip Top
-
Formalin 37%
-
Gerildeyðir handspritt 85%
-
Gerildeyðir Handspritt gel
-
Glerhreinsir
-
Gólfsápa
-
Golíat/Kraftþrif
-
Harpikhreinsir
-
Herkúles/Fantur 2000
-
IP-4000
-
IP-5/Alfa Gamma
-
IP-MB
-
Klór 15%
-
Krafthreinsir
-
Lágfreyðandi Þvottaefni
-
Leysigeisli
-
Maraþon Extra
-
Maxi Dekkjahreinsir
-
MBS Lögur Lágfreyðandi
-
Milt Fyrir Allan Þvott
-
Ofn- og grillhreinsir
-
Relavit 77
-
Relavit W10
-
Relavit W8
-
Ræstir Flísa- og vaskahreinsir
-
Ræstir Mild Gólfsápa
-
Ræstir Sterk Gólfsápa
-
Ræstir Sterkur Kísilhreinsir
-
Sjúkrahússpritt 85%
-
Sóley ultra
-
Sótthreinsiúði
-
Stíflueyðir
-
Sýrutak
-
Teppahreinsir
-
Uppþvottalögur
-
Uppþvottavéladuft
-
Vex uppþvottalögur sítrónuilmur
-
Vex Uppþvottalögur Skógarilmur
-
Vinur Vélstjórans
-
Virasure Aquatic
-
Virex Sótthreinsiduft
-
Þjarkur Alhreinsir
-
Þrif alhliða hreinsiefni
-
Þvottaduft