Nýr starfsmaður

Comments off 1018 Views3


Benedikt Ragnarsson söluráðgjafi hjá Mjöll Frigg

Aukin verkefni kalla á öflugan mannafla

Nýlega bættist öflugur liðsmaður í söluteymið hjá Mjöll Frigg. Ný liðsmaðurinn er Benedikt Ragnarsson og mun starfa sem söluráðgjafi á Cid lines vörunum. Hann hefur um langt árabil selt hreinlætisvörur til matvinnslufyrirtækja. Benedikt var bóndi um árabil og hefur hann umsjón með sölu á hreinlætisefnum til bænda.

Benedikt er einnig ráðgjafi varðandi hreinlætisráðgjöf og eftirlit með hreinlæti hjá fyrirtækjum og stofnunum. Við erum þakklát með að fá Benna í söluteymi Mjallar Friggjar.

Hægt er að hafa samband við Benedikt með tölvupósti benni@mjollfrigg.is eða í síma 512-3000