Nýtt sótthreinsiefni fyrir matvælaiðnað

Comments off 946 Views2


Kenolux 10

Nýtt öflugt sótthreinsiefni sem auðvelt er að vinna með

Kenolox 10 er nýtt sótthreinsiefni sem er tilbúið til notkunar. Það byggir á mjólkursýru og vetnisperoxíði sem er þess valdandi að ekki þarf að skola efnið af eftir notkun.

Þessir eiginleikar vinna gegn ofskömmtun og ófullnægjandi skolun eða efnaleifum á yfirborði. Efnið er vottað gegn bakteríum, vírusum og myglu.

Þessir eiginleikar gerir það tilvalið til sótthreinsunnar á yfirborðum í matvælaiðnaði (PT04), í almannaheilbrigði (PT02) og einnig fyrir almenning.

Kenolox 10 er hægt að úða eða þoka á yfirborð

Vottuð vörn gegn eftirtöldum örverum:
Enterococcus hirae, E. coli, Pseudomonas aeruginosa, Staphylococcus aureus, noro-, adeno, poliovirus, Candida albicans