Öryggisblöð

Öryggisblöð

Öryggisblöð fyrir hreinsiefni og sérefni sem Mjöll Frigg framleiðir eða flytur inn. Öryggisblað fyrir hverja vöru er mikilvægur þáttur í öryggis og fræðslumálum margra fyrirtækja. Við minnum einnig á fræðslu og upplýsinganámskeið sem ráðgjafar okkar halda fyrir starfsfólk sem ætlað er að meðhöndla hreinsiefni og sérefni.

Mjöll Frigg vinnur nú að uppfærslu á öryggisblöðum fyrir framleiðsluvörur sínar. Hægt er að nota leitargluggann hér fyrir neðan til þess að finna uppfærð öryggisblöð. Sé uppfært öryggisblað ekki til staðar, þá er hægt að athuga í listanum hér fyrir neðan eða hafa samband við okkur á radgjof@mjollfrigg.is.