Um okkur

Mjöll Frigg hefur áratuga reynslu við að veita öllum iðnaði á Íslandi góða þjónustu og hefur þróað sín hreinlætisefni eftir þörfum iðnaðarins.  Fyrirtækið hefur framleitt sín efni í samvinnu við kaupendur vörunnar síðan 1929 og  miðað við þarfir  íslenska markaðarins.  

Við erum stærsti framleiðandi á hreinlætisvörum á Íslandi og fullkomnlega samkeppnishæfir við innfluttar hreinlætisvörur. Með notkun á vörum frá Mjöll Frigg styrkir þú íslenskan iðnað.

Sölu- og þjónustufulltrúar okkar sjá um reglubundið eftirlit hjá viðskiptavinum, leiðbeina um notkun efna og sjá einnig um gerð þrifaáætlana fyrir matvælaframleiðendur.

Mjöll Frigg bíður viðskiptavinum sínum upp á margskonar námskeið sem varða hreinlæti og örugga meðhöndlun efnavara.  Meðal annars hafa viðskiptavinir Mjallar Friggjar aðgang að efnafræðingi fyrirtækisins varðandi ráðgjöf og efnalýsingar.

Starfsmenn

ráðgjöf og þjónusta

Sigrún Guðmundsdóttir framkvæmdastjóri Mjallar Friggjar
sigrun@mjollfrigg.is

Sigrún Guðmundsdóttir Ph.D.

Framkvæmdarstjóri
thorey@mjollfrigg.is

Þórey Anna Grétarsdóttir

Efnaverkfræðingur

Flosi Felixson

Starfsmaður á lager
Benedikt Benni sölufulltrúi hjá Mjöll Frigg
benni@mjollfrigg.is

Benedikt Ragnarsson

Sölustjóri
halli@mjollfrigg.is

Haraldur Cecilsson

Blandari

Predrag Musulin

Starfsmaður í framleiðslu
Kristófer verksmiðjustjóri
kristofer@mjollfrigg.is

Kristófer Jónsson

Verksmiðjustjóri
Zlatko_Heimas
zlatko.sefic@mjollfrigg.is

Zlatko Sefic

Starfsmaður í framleiðslu
runargeir@mjollfrigg.is

Rúnar Geir Garðarsson

Lagerstjóri

Dino D. Jula

Starfsmaður í framleiðslu

Logo fyrirtækisins - smelltu til að stækka