Mjöll Frigg hefur áratuga reynslu við að veita öllum iðnaði á Íslandi góða þjónustu og hefur þróað sín hreinlætisefni eftir þörfum iðnaðarins.  Fyrirtækið hefur framleitt sín efni í samvinnu við kaupendur vörunnar síðan 1929 og  miðað við þarfir  íslenska markaðarins.  

Við erum stærsti framleiðandi á hreinlætisvörum á Íslandi og fullkomnlega samkeppnishæfir við innfluttar hreinlætisvörur. Með notkun á vörum frá Mjöll Frigg styrkir þú íslenskan iðnað.

Sölu- og þjónustufulltrúar okkar sjá um reglubundið eftirlit hjá viðskiptavinum, leiðbeina um notkun efna og sjá einnig um gerð þrifaáætlana fyrir matvælaframleiðendur.

Mjöll Frigg bíður viðskiptavinum sínum upp á margskonar námskeið sem varða hreinlæti og örugga meðhöndlun efnavara.  Meðal annars hafa viðskiptavinir Mjallar Friggjar aðgang að efnafræðingi fyrirtækisins varðandi ráðgjöf og efnalýsingar.

Starfsmenn

ráðgjöf og þjónusta

Richard Kristinsson
richard@mjollfrigg.is

Richard Kristinsson, Ph.D.

Framkvæmdarstjóri
Benedikt Benni sölufulltrúi hjá Mjöll Frigg
benni@mjollfrigg.is

Benedikt Ragnarsson

Sölustjóri

Zlatko Sefic

Starfsmaður í framleiðslu
Jón Þór Einarsson
jonthor@mjollfrigg.is

Jón Þór Einarsson

Sölufulltrúi
Davíð Ómar Þorsteinsson
david@mjollfrigg.is

Davíð Ómar Þorsteinsson

Sölufulltrúi Norðurlandi

Stella Felixdóttir

Starfsmaður í framleiðslu
kristofer@mjollfrigg.is

Kristófer Jónsson

Verksmiðjustjóri
This is image placeholder, edit your page to replace it.
runargeirg@mjollfrigg.is

Rúnar Geir Garðarsson

Lagerstjóri
Gísli þjónustustjóri hjá Mjöll Frigg
gisli@mjollfrigg.is

Gísli Örn Grímsson

Þjónustustjóri
halli@mjollfrigg.is

Haraldur Cecilsson

Þjónustufulltrúi

Zoran Maravić

Framleiðsla

Logo fyrirtækisins - smelltu til að stækka