ALFA F CIP 33 rörahreinsiefni

ALFA F CIP 33 rörahreinsiefni

ALFA F CIP 33 rörahreinsiefni  er mjög alkalískt efni sem leysir mjög vel upp fitur, brenndar leyfar og prótein. ALFA F CIP 33 er kerfahreinsiefni eða CIP efni.

Description

ALFA F CIP 33 rörahreinsiefni

ALFA F CIP 33 er mjög alkalískt efni sem leysir mjög vel upp fitur, brenndar leyfar og prótein. ALFA F CIP 33 er kerfahreinsiefni eða CIP efni.

Hreinsiefni fyrir lokuð kerfi

ALFA F CIP 33 er CIP efni – Clean In Place og aðallega ætlað til notkunar hreinsunar á lokuðum kerfum. ALFA F CIP 33 inniheldur “anti foam” efni svo að það kvoðast síður.

Notkun á ALFA F CIP 33 dæmi:

  • Til að hreinsa rör að innan.
  • Hreinsa fitu, brenndar leyfar, prótein
  • Kassaþvottavélaefni C-99 fyrir veitingastaði og stóreldhús.

Hentar á: stál, keramik, gler, plast og ál.

HENTAR EKKI FYRIR: Brass, kopar, ryðfrítt stál eða aðra rústfría málma.

Vörunúmer: 60290024 Umbúðir: 20 l brúsi
Vörunúmer: 60290023 Umbúðir: 200 l brúsi
Vörunúmer: 60290022 Umbúðir: 1.000 l tunna