Alfaquat 30.000 ppm

Eiginleikar:
Alfaquat 30.000ppm er sótthreinsiefni, sem byggir á fjórgildum ammóníum samböndum og eyðir það gerlum og örverum.
Alfaquat 30.000ppm virkar á myglu, vírusa og sveppi, jafnvel þótt að umhverfið sé mengað af óhreinindum.

Notkun:
Blandið um 0,3-1% af efni með vatni, sem samsvarar 250-1.000ppm eftir sótthreinsi kröfum hvers og eins.
Láta skal efnið liggja á í að minnsta kosti 5 mínútur.
Yfirborð sem ætlað er til matvælavinnslu skal skolað með vatni, áður en vinnsla hefst.

Vörunúmer: 60300000 Umbúðir: 20 l brúsi
Vörunúmer: 60300003 Umbúðir: 200 l tunna
Vörunúmer: 60300012 Umbúðir: 1.000 l tankur