Alhreinsir

Alhreinsir

Alhreinsir er sótthreinsandi alhliða blettahreinsir.

Vöruheiti: Alhreinsir
Vörunúmer: 60286104 Umbúðir: 1 l brúsi

Notaðar eru eingöngu endurvinnanlegar umbúðir undir vöruna.

Eiginleikar:
Alhreinsir er kröftugur hreinsir sem bæði sótthreinsir yfirborð og fjarlægir blettir. Alhreinsir hentar vel til þrifa á stáli, plasti, gömlum málningarflötum, dúkum, íþróttagólfum, teppum og flísum.

Notkun:
Úðið efninu á óhreinan flötinn, bíðið í 1 mínútu og strjúkið síðan af. Sé um erfið óhreinindi að ræða, þá er best að láta efnið liggja á í 10 mínútur. Endurtaka ef þörf krefur.

Varúð:
Notist með varúð á málningu og lakk, þar sem efnið gæti leyst upp slíka fleti.