AquaSnap ATP pinnar

Eiginleikar:
AquaSnap pinnar gefa áreiðanlega niðurstöðu af prófunum vatns.
AquaSnap er tilvalinn fyrir ATP í síðasta skolvatni, t.d. CIP kerfa.
AquaSnap gefur niðurstöðu á eingöngu 15 sekúndum.

Notkun:
Pinninn er dreginn úr hulstrinu og stungið beint í vökvann.
Eftir að pinni hefur verið settur aftur í hulstur, þá skal hleypa út ensími frá topp pinnans.
Eftir að pinninn hefur verið hristur í 10 sekúndur, er hann tilbúinn fyrir mælirinn.

Athugið:
Á engum tímapunkti skal komið við legginn.
Pinninn þarf að komast í mælirinn innan 30 sek, eftir blöndun með ensími.

Vörunúmer: 60285013