Baðherbergishreinsir

Eiginleikar:
Baðherbergishreinsir er sýrulaust og sótthreinsandandi hreinsiefni fyrir baðherbergi, íþróttasali, sundlaugar o.fl.
Baðherbergishreinsir notist á postulín, keramíkflísar, fúgur, ryðfrítt stál, plast, vinýl, harðplast og glerung.

Notkun:
Baðherbergi: Sótthreinsar og eyðir ólykt frá salernisskálum, baðkörum, sturtuklefum, böðum og öðrum hörðum flötum. Forhreinsun á salernisskálum með WC-hreinsi er nauðsynleg ef óhreinindi eru mikil. Úðið á flötinn, bíðið í 5-10 mínútur og strjúkið síðan af.
Íþróttasalir og sundlaugar: Sótthreinsun á gólfum, veggjum, böðum, sundlaugum og heitum pottum. Úðið á flötinn, bíðið í 5-10 mínútur og strjúkið síðan af.

Athugið:
Til að ná hámarks sótthreinsun verður efnið að liggja á fletinum í amk. 10 mínútur.

Vörunúmer: 60286109 Umbúðir: 1 l brúsi