C-11 Þvottaduft

Eiginleikar:
C-11 þvottaduft er kraftmikið þvottaefni án ensíma og hentar vel í allann þvott.
C-11 er eðlislétt og hentar mjög vel til skömmtunar í venjulegar heimilisþvottavélar.
Þvottaefnið situr ekki eftir í skömmuntarhólfum og hentar vel í öllum heimilisþvottavélum.
C-11 þvær vel og er með litla ofnæmishættu (engin ensím).
C-11 inniheldur mild ilmefni og þvotturinn angar létt af þvottaduftslykt.
C-11 inniheldur umhverfisvæn sápuefni.

C-11 þvottaduft þvær við öll þvottahitastig frá 30-90°C.

Notkun:
Notið um 10-20 gr. af C-11 þvottadufti fyrir hvert kg. af þvotti eftir óhreinindum.
C-11 þvottaduft þvær við öll þvottahitastig frá 30-90°C.

Vörunúmer: 111310 Umbúðir: 10 kg fötur