C42 Hitamæla Kit

Eiginleikar:
C42 Hitamæla Kit er kvarðaður fyrir 0°C & 100°C.
Við getum nú pantað fyrir okkar viðskiptavini kvarðaðan hitamæli með prope.
C42C Hitamælissettið samanstendur af C42C hitamæli auk PX22L prope (PST) ásamt  UKAS Kvörðun við 0°C og 100°C.

Notkun:
Hitastig: -50°C til +150°C.
Harðgerður og vatnsheldur (IP65/67).
Kvörðun / Calibration / Certificate við 0°C og 100°C er innifalin í verði.
Kvörðun gildir í eitt ár frá kvörðunardegi

Vörunúmer: 602850165