Ecofoam Plus

Eiginleikar:
Ecofoam er mjög öflug kvoðusápa, sem er góð á allskonar lífrænana úrgang.
Ecofoam virkar vel á dýraúrgang, prótein, fitu og önnur óhreinindi.
Ecofoam er hægt að nota t.d.  í fiskeldisker, í svína og alífuglabúum sem og á öðrum býlum.
Ecofoam hefur mikinn viðlopunarkraft með kvoðun og gef langan snertitíma.

Notkun:
Blandið 1% af efninu í vatn með vatnshitastig á bilinu 3-5°C.

Vörunúmer: 60155431 Umbúðir: 20 l brúsi