EnsureTouch ATP mælir

Eiginleikar:
EnsureTouch ATP mælirinn gefur áreiðanlega niðurstöðu af prófunum yfirborðs og vatns.
EnsureTouch ATP mælir fyrir UltraSnap og AquaSnap ATP pinna.
EnsureTouch ATP mælirinn notast við SureTrend™ Cloud gagnagreiningarhugbúnað.
EnsureTouch ATP mælirinn gefur niðurstöðu á eingöngu 15 sekúndum.
EnsureTouch ATP mælirinn er þráðlaus og því hægt að senda allar niðurstöður beint í gagnagreiningu.

Notkun:
Opnið mælinn að ofan og setjið sýnið ofan í.
Lokið mælinum og ýtið á ok.
Niðurstöður eru tilbúnar á 15 sekúndum.

Þjónusta:
Mjöll Frigg býður upp á þjónustuskoðun og kvörðun mælisins gegn gjaldi.
EnsureTouch calibration.

Vörunúmer: 602850147