Fituleysir – Relavit W15

Eiginleikar:
Fituleysir hentar vel til hreinsunar á fitu, sóti, reykleifum, ólífrænum óhreinindum, próteinum, sterkju, umferðaróhreinindum og þúsunda annarra óhreininda.
Fituleysir getur einnig verið notaður sem bílasápa.

Notkun:
Blandið 3-6% af efni með vatni, eftir því hversu mikil óhreinindin eru.
Fituleysir hefur einnig mjög góða kvoðueiginleika, sem gerir efnið sérlega hentugt til hreinsunar í iðnaði og stofnunum.

Vörunúmer: 60265058 Umbúðir: 5 l brúsi