Fix Tip Top

Eiginleikar:
Fix Tip Top er sýrulaust, sótthreinsandi hreinsiefni fyrir eldhús, baðherbergi, íþróttasali, sundlaugar og fleira.
Fix Tip Top má t.d. nota á postulín, keramíkflísar, fúgur, ryðfrítt stál, plast, vinýl, harðplast og glerung.

Notkun:
Blöndunarhlutfall er mismunandi eftir aðstæðum, en skal notast óblandað á salerni, vöskum og niðurföllum.
Sótthreinsun á moppum og fleiru skal blanda 1:20.
Sótthreinsun á baðherbergjum, sturtuklefum og hreinlætistækjum skal blanda 1:40.
Sótthreinsun á gólfum, veggjum, máluðum fletum og eldhúsáhöldum skal blanda 1:60.

Athugið:
Til að ná hámarks sótthreinsun verður efnið að liggja á fletinum í að minnsta kosti 10 mínútur

Vörunúmer: 40018605 Umbúðir: 5 l brúsi