GenSure Covid 19 Antigen Rapid Test

Eiginleikar:
GenSure skyndiprófið fyrir Covid 19 er auðvelt í notkun.
Niðurstaða fæst eftir eingöngu 15 mínútur.
GenSure hraðprófið er 96,86% öruggt.
Sé niðurstaðan jákvæð skal viðkomandi fara í PCR greiningu til staðfestingar.

Notkun:
GenSure hraðprófið er fyrir sýnatöku úr munni eða nefi.
Hver pakki inniheldur 20 próf.

Athugið:
Á engan hátt útilokar neikvæð niðurstaða möguleika á Covid 19 sýkingu.
Framleiðandi og söluaðilar hafna allri ábyrgð vegna misnoktunar eða túlkunar á prófinu
Eins og með allar hraðvirkar greiningarprófanir á að hafa í huga að eingöngu er um vísbendingu um sýkingu að ræða.

Vörunúmer: 602850162