Gerildeyðir gel

Gerildeyðir gel

Gerildeyðir gel er sótthreinsispritt ætlað til sótthreinsunar á hendur.

Vöruheiti: Gerildeyðir gel
Vörunúmer: 141233 Umbúðir: 600 ml brúsi
Vörunúmer: 117405 Umbúðir: 5 l brúsi

Notaðar eru eingöngu endurvinnanlegar umbúðir undir vöruna.

Eiginleikar:
Gerildeyðir gel er sótthreinsispritt fyrir sótthreinsun á höndum. Gerildeyðir gel inniheldur húðverndandi og húðmýkjandi efni. Gerildeyðir gel veldur ekki tæringu málma ná mislitun á tækjum og fötum.
Gerildeyðir gel er sótthreinsir á hendur og húð fólks í matvælaiðnaði, sjúkrahúsum, veitingastöðum og öðrum stöðum þar sem persónulegt hreinlæti og hreinlæti starfsfólks skiptir máli.

Notkun:
Sótthreinsiefnið er ætlað milli handþvotta. Vætið hendur með sótthreinsi gel og nuddið uns efnið hefur gufað upp.

Öryggisblað Dúx gerildeyðir gel 70%