Glýserín-Joðófór
Glýserín-Joðófór
Glýserín-Joðófór er alhliða gerildeyðandi efni.
Vöruheiti: Glýserín-Joðófór
Vörunúmer: 40016901 Umbúðir: 1 l brúsi Pakkningar: 3 stk.
Vörunúmer: 40016905 Umbúðir: 5 l brúsi Pakkningar: 3 stk.
Notaðar eru eingöngu endurvinnanlegar umbúðir undir vöruna, auk þess að umbúðir 20 l og stærri eru með skilagjaldi.
Eiginleikar:
Glýserín-Joðófór er alhliða gerildeyðandi efni til notkunar í handdýfur í matvælaiðnaði og landbúnaði.
Notkun:
Þvottur á júgri og spenahylkjum: Blandið 30 ml. (3 tappafyllingar) í 10 l. af vatni, sem samsvarar 60 ppm joðstyrk í lausninni. Þvoið spena fyrir mjaltir og þurrkið hvert júgur með sérstökum klút/pappírsþurrku. Spenahylki ættu að fá að liggja í a.m.k. 30 sek. í þessari lausn fyrir mjaltir á hverri kú.
Spenadýfa: Strax eftir mjaltir eru spenum dýft í joðófórlausn, sem inniheldur einn hluta af Glýserín-Joðófór móti þremur hlutum vatns. Styrkleiki lausnarinnar er 5.000 ppm joð.
Handdýfa: Blandið 30 ml.
Öryggisblað Glýserín-Joðófór