Gólfsápa

Eiginleikar:
Gólfsápa er ætluð til þrifa á gólfdúkum, parketi, marmara, flísum og lökkuðum flötum.
Gólfsápa er einnig ágætis alhliða hreingerningalögur á veggi og loft og aðra fleti sem þvo þarf reglulega úr mildri sápu.

Notkun:
Til venjulegra þrifa skal nota 2 tappa af Gólfsápu í 5 lítra af vatni.
Sé um bónuð gólf að ræða skal nota kalt eða ylvolgt vatn.
Á erfið óhreinindi má nota 100 ml í hvern líter sem notað er.
Í gólfþvottavélar skal blanda 1 tappa í 5 lítra af vatni.

Vörunúmer: 60286115 Umbúðir: 1 l brúsi