Hálkubani

Eiginleikar:
Hálkubani lækkar bræðslumark vatns meira en venjulegt salt og bræðir því ís við lægra hitastig.
Hálkubani virkar einnig hraðar en salt og myndar ekki tauma eða rákir á gangbrautum og gólfum.
Hálkubani skemmir ekki malbik, gólfefni, teppi, skó, hjólbarða eða bílalakk.

Notkun:
Stráið þunnu lagi yfir ísinn og leyfið efninu að bræða hann.
Hægt er að nota Hálkubana til fyrirbyggingar, með því að strá áður en kólnar í veðri.

Athugið:
Mælt er á móti notkun efnisins á steinsteypu, sem er innan við árs gömul.
Einnig getur efnið skemmt steinsteypu þar sem eru komnar sprungur.
Hálkubani er rakadrægur og ber því að loka íláti vel eftir notkun.

Vörunúmer: 40021704 Umbúðir: 2,5 kg fata
Vörunúmer: 40021720 Umbúðir: 10 kg fata