Harpikhreinsir
Eiginleikar:
Harpikhreinsir er lágfreyðandi hreinsiefni fyrir íþróttahús.
Harpikhreinsir hreinsar harpiks af gólfum og veggjum íþróttahúsa.
Harpikhreinsir hentar einnig vel til gólfþvotta með gólfþvottavélum, þar sem hann er lágfreyðandi.
Notkun:
Blettahreinsun: Úðið óblönduðum Harpikhreinsi á blettinn og látið liggja í dálitla stund. Hægt er að nota gólfþvottavél, klút eða moppu til að þrífa eftir á.
Gólfþvottur: Blandið 0,5-2% af efni með vatni, eftir því hversu mikil óhreinindin eru.
Athugið:
Harpikhreinsir er ekki ætlaður á bónuð gólf eða viðkvæm gólfefni.
Mælt er á móti notkun efnisins á ál og aðra mjúka málma.
Vörunúmer: 118505 Umbúðir: 5 l brúsi
Vörunúmer: 118520 Umbúðir: 20 l brúsi
Vörunúmer: 118598 Umbúðir: 200 l tunna