Hi-Bak HB1812 ræstingafata

Hi-Bak HB1812 ræstingafata á hjólum með moppupressu. Sérstaklega vel hönnuð og sterk tveggja hólfa ræstingafata á góðum hjólum með öflugri moppupressu.

Þetta er að okkar mati grunnútbúnaður fyrir þrif á gólfum. Þessi frábæra skúringafata er með tvö hólf, 18 l. hólf fyrir hreint vatn og 12 lítra hólf fyrir óhreint skúringavatn.

SKU: 60340039 Categories: ,

Description

Hi-Bak HB1812 ræstingafata

Hi-Bak HB1812 ræstingafata á hjólum með moppupressu. Sérstaklega vel hönnuð og sterk tveggja hólfa ræstingafata á góðum hjólum með öflugri moppupressu.

Þetta er að okkar mati grunnútbúnaður fyrir þrif á gólfum. Þessi frábæra skúringafata er með tvö hólf, 18 l. hólf fyrir hreint vatn og 12 lítra hólf fyrir óhreint skúringavatn. Þessi er ótrúlega drjúg og býður upp á ræstingu á stórum flötum án þess að skipta þurfi um vatn. Auðvelt er að fjarlægja skilrúm í fötunni og hafa eitt 30 lítra hólf.

Moppupressan hentar fyrir allar gerðir af moppum.

Hi-Bak fatan er steypt með Structofoam plastefni sem gerir ræstifötuna einstaklega sterka og endingargóða. Mjög góð 75mm hjól eru á ræstifötunni sem strika ekki.

Stærð á fötu 18/12L
30 L
Moppupressa Allar tegundir
Hjól 4 x 75mm
Stærð 475 x 340 x 320mm