Júgursmyrsl Gult

Eiginleikar:
Júgursmyrsl gult er ein af þekktari tegundum af græðandi smyrslum á markaðnum og er án allra aukaefna svo sem ilmefna, litarefna eða rotvarnarefnum.
Júgursmyrsl gult virkar einstaklega vel á þurra, sprungna eða viðkvæma húð.

Vörunúmer: 125004 Umbúðir: 3,2 kg.