Klóreyðir

Eiginleikar:
Klóreyðir bindur virkan klór hratt og örugglega og lækkar þar með klórstyrk vatnsins.

Notkun:
1 líter af Klóreyði eyðir klórvirkni á um 1 líter af 15% klór.
Sundlaugar: Til að eyða 1 ppm af fríum klór úr 10 tonnum af vatni þarf um 70 ml af Klóreyði.

Athugið:
Óþynntur klóreyðir getur tært ál.

Vörunúmer:  MJ11052 Umbúðir: 20 ltr brúsi