Krafthreinsir

Krafthreinsir

Krafthreinsir leysir upp erfið óhreinindi.

Vöruheiti: Krafthreinsir
Vörunúmer: 60286119 Umbúðir: 1 l brúsi

Notaðar eru eingöngu endurvinnanlegar umbúðir undir vöruna.

Eiginleikar:
Krafthreinsir er ætluð til að leysa upp ýmis efni. Krafthreinsir leysir mjög vel upp olíu, fitu, prentliti, bónleifar og önnur lífræn óhreinindi. Krafthreinsir inniheldur engin óæskileg leysiefni svo sem terpentínu eða klórbundin leysiefni.

Notkun:
Úðið efninu á erfið óhreinindi og strjúkið af. Sé um gömul og föst óhreinindi að ræða, þá er best að láta efnið liggja á í 10 mínútur. Má nota á alla fleti sem þola vatn.

Varúð:
Notist með varúð á viðkvæma fleti, þar sem efnið gæti leyst upp yfirborð.