Lútur 30%

Lútur 30%

Lútur 30% er mjög sterkt hreinsiefni til noktunar í þvottahúsum og losa stíflur úr niðurföllum. Mjög ætandi efni.

Vöruheiti: Lútur 30%
Vörunúmer: 133020 Umbúðir: 20 l brúsi
Vörunúmer: 133098 Umbúðir: 200 l tunna
Vörunúmer: 133097 Umbúðir: 1.000 l tunna

Eiginleikar:
Lútur 30% er mjög sterkur basi sem hentar til nota í þvottahúsum og í vissum tilfellum til þrifa. Auk þess getur Lútur 30% hentað til að losa stíflur í niðurföllum og „lúta“ við. Lútur 30% er mjög ætandi og meðhöndlist því af varúð. Lútur 30% inniheldur 33% natríumhýdroxíðlausn. Hreinsieiginleikar Lútur 30% felast m.a. annars í niðurbroti tríglýseríða (þ.e. sápun fitu) og því að hátt sýrustig þvottavatns hjálpar til við að halda óhreinindum uppleystum.

Notkun:
Blöndunarhlutfall er mjög breytilegt eftir notkunarsviðum.

Öryggisblað Lútur 30%