Maraþon Extra

Eiginleikar:
Maraþon Extra inniheldur ensím, sem leysa mjög vel upp óhreinindi svo sem prótein, fitu og sterkju.
Maraþon Extra inniheldur afherðingarefni og CMC, sem hindra að óhreinindi setjist aftur í tauið eftir uppleysingu.
Maraþon Extra inniheldur ljósvirkt bleikiefni sem gerir þvottinn bjartari og skýrir liti.

Notkun:
Forþvottur er óþarfur með Marathon Extra.
Lítið óhreinn þvottur: 50 ml í 3-5 kg af þurrum þvotti.
Meðal óhreinn þvottur: 75 ml í 3-5 kg af þurrum þvotti.
Mikið óhreinn þvottur: 100 ml í 3-5 kg af þurrum þvotti.

Vörunúmer: 112305 Umbúðir: 10 kg fata