Maxi Ísvari fyrir Díselvélar

Eiginleikar:
Maxi Ísvari inniheldur smurningu sem liðkar fyrir gangi vélarinnar og tryggir endingu eldsneytissíunnar.
Maxi Ísvari er gerður til þess að hindra raka- og ísvandamál í díselvélum.
Maxi Ísvara má nota hvort heldur á vélar með blöndungi eða innspýtingu.
Maxi Ísvari skaðar ekki eldsneytiskerfi eða vél ökutækisins.

Notkun:
Hellið Maxi Ísvari fyrir Díselvélar í eldsneytistankinn.
Innihald 200 ml brúsans dugar í 50 lítra af eldsneyti.
Innihald 4 lítra brúsans dugar í 1.000 lítra af eldsneyti.

Vörunúmer: UL1007101 Umbúðir: 200 ml brúsi
Vörunúmer: UL1007104 Umbúðir: 4 l brúsi