Milt Fyrir Allan Þvott

Eiginleikar:
Milt Fyrir Allan Þvott inniheldur ensím, sem leysa mjög vel upp óhreinindi svo sem prótein, fitu og sterkju.
Milt Fyrir Allan Þvott inniheldur afherðingarefni og CMC, sem hindra að óhreinindi setjist aftur í tauið eftir uppleysingu.
Milt Fyrir Allan Þvott inniheldur ljósvirkt bleikiefni sem gerir þvottinn bjartari og skýrir liti.
Milt Fyrir Allan Þvott er sérstaklega gott þvottaefni þegar vinna þarf á lífrænum óhreinindum s.s. fitu, rauðvíni, prótíni og eggjahvítuefnum frá matvælaiðnaði og veitingahúsum.

Notkun:
Forþvottur er óþarfur með Milt Fyrir Allan Þvott.
Lítið óhreinn þvottur: 58 ml í 3-5 kg af þurrum þvotti.
Meðal óhreinn þvottur: 78 ml í 3-5 kg af þurrum þvotti.
Mikið óhreinn þvottur: 125 ml í 3-5 kg af þurrum þvotti.

Vörunúmer: 40020919 Umbúðir: 10 kg fata