Mýkingarefni án ilmefna

Eiginleikar:
Milt Mýkingarefni er ilmlaust og umhverfisvænt taumýkingarefni.
Milt Mýkingarefni inniheldur efni, sem afrafmagnar þvottinn og gerir hann mjúkann.

Notkun:
Við handþvott skal nota 1 hettu í 6 lítra af vatni.
Í þvottavél skal nota 2 hettur, eða 50 ml af mýkingarefni.

Athugið:
Sé um veruleg ofnæmisvandamál að ræða er ráðlagt að skola þvotting aukalega með hreinu vatni.

Vörunúmer: 134220 Umbúðir: 20 l brúsi