Numatic PPR 200 ryksuga

Numatic PPR 200 ryksuga er hörku vinnuþjarkur sem er stútfullur af nýjungum og síbrosandi. Virkilega harðger og kraftmykil ryksuga sem þolir vinnuálag mjög vel.

SKU: 60340004 Category:

Description

Numatic PPR 200 ryksuga

Numatic PPR 200 ryksuga er hörku vinnuþjarkur sem er stútfullur af nýjungum og síbrosandi. Virkilega harðger og kraftmykil ryksuga sem þolir vinnuálag mjög vel.

Numatic PPR 200 ryksugan í hnotskurn

  • Nett ryksuga en samt með 9L poka.
  • Meðfærilegur 12.5 metra löngu rafmagnssnúra
  • Þægilegt kefli til að draga inn/út rafmagnssnúru.
  • Auðvelt að skipta um rafmagnssnúru og kefli fyrir rafmagnssnúru.
  • Góð hjól sem gera ryksuguna mjög meðfærilega á mismunandi gólfefnum.
  • TriTex filter síur fyrir betri síun á fínu ryki og hreinni ryksugu
  • Festing fyrir ryksuguhaus á ryksugunni
  • Auðvelt að skipta um HepaFlo ryksugupoka.
  • Möguleiki á AS1 fylgihlutasetti með aukahlutum fyrir fyrir fjölbreytt verkefni og sogrörum úr stáli.
  • Orkunýtingarflokkur – A
Numatic AS1 aukahlutasett

Numatic AS1 aukahlutasett

Tækniupplýsingar fyrir Numatic PPR 200 ryksugu

Orkunotkunarflokkur A
Teppi / Parket Já / Já
Útblástur á ryki C
Hljóð 72dB
Árleg orkunotkun 25.2 kWh/annum
Rykmagn 9 L
Sogkraftur
Vinnuradíus 31.8 m
Þyngd 9.1 kg
Stærð 355 x 355 x 415mm
Mótorafl 620 W
Rafmagn 230V AC 50/60Hz
Numatic ryksugurnar eru harðgerðar og verða yfirleitt með eldri starfsmönnum. Ef Numatic verða fyrir tjóni eða eitthvað bilar á löngum starfsaldri þá er mjög einfallt að skipta um hluti í ryksugunum.

Nánari upplýsingar um Numatic ryksugur má nálgast hér í bæklingi.

Numatic PPR 200 er þrælduglegur vinnufélagi sem mætir alltaf brosandi í vinnuna.