Numatic PPT 390 ryksuga

Numatic PPT 390 ryksuga er mjög öflugur vinnuhestur útfærður sérstaklega með þarfir fagfólks í hreingerningum að leiðarljósi. Virkilega öflugur vinnuhestur sem tekur mikið ryk í tankinn og auðveldar verkin.

Sjá meira neðar.

Description

Numatic PPT 390 ryksuga

Numatic PPT 390 ryksuga er mjög öflugur vinnuhestur útfærður sérstaklega með þarfir fagfólks í hreingerningum að leiðarljósi. Virkilega öflugur vinnuhestur sem tekur mikið ryk í tankinn og auðveldar verkin.

  Numatic PPR 390 ryksugan í hnotskurn

 • Ryksuga fyrir fagmenn með 15L poka.
 • Gott haldfang til að draga ryksuguna á milli staða
 • Stór afturhjól sem auðvelda að draga ryksuguna og henta mjög vel t.d. í stiga.
 • Plastpakki fyrir hreingerningar vörur sem auðvelt er að taka af og setja á.
 • Meðfærilegur 12.5 metra löngu rafmagnssnúra
 • Þægilegt kefli til að draga inn/út rafmagnssnúru.
 • Auðvelt að skipta um rafmagnssnúru og kefli fyrir rafmagnssnúru.
 • Góð hjól sem gera ryksuguna mjög meðfærilega á mismunandi gólfefnum.
 • TriTex filter síur fyrir betri síun á fínu ryki og hreinni ryksugu
 • Festing fyrir ryksuguhaus á ryksugunni
 • Auðvelt að skipta um HepaFlo ryksugupoka.
 • Möguleiki á AS1 fylgihlutasetti með aukahlutum fyrir fyrir fjölbreytt verkefni og sogrörum úr stáli.
 • Orkunýtingarflokkur – A
Numatic AS1 aukahlutasett

Numatic AS1 aukahlutasett

Tækniupplýsingar fyrir Numatic PPT 390 ryksugu

Orkunotkunarflokkur A
Teppi / Parket Já / Já
Útblástur á ryki C
Hljóð 72dB
Árleg orkunotkun 25.2 kWh/annum
Rykmagn 15 L
Sogkraftur  23
Vinnuradíus 31.8 m
Þyngd 9.1 kg
Stærð 355 x 355 x 665mm
Mótorafl 620 W
Rafmagn 230V AC 50/60Hz
Numatic ryksugurnar eru harðgerðar og verða yfirleitt með eldri starfsmönnum. Ef Numatic verða fyrir tjóni eða eitthvað bilar á löngum starfsaldri þá er mjög einfallt að skipta um hluti í ryksugunum.

Nánari upplýsingar um Numatic ryksugur má nálgast hér í bæklingi.

Numatic PPT 390 er öflugur vinnuhestur sem auðveldar þrifin.