Ovadine Joð sótthreinsir

Eiginleikar:
Ovadine Joð er sótthreinsiefni fyrir fiskeldi.
Ovadine Joð er einnig hægt að nota á öðrum stöðum, sem þurfa á sótthreinsi sem inniheldur joð.
Ovadine Joð stenst Evrópustaðlana (BS EN 1276) og (BS EN 1499).

Notkun:
Blöndun fyrir fiskegg: Útbúið 100ppm lausn með því að setja 10 ml í 1 l af vatni.
Setjið 1 rúmmál af eggjum í 10 rúmmál af þessari lausn og látið liggja í 10 mínútur.
Blöndun fyrir almenna sótthreinsun: Búið til 250ppm lausn með því að setja 25 ml Ovadine í 1 l af vatni.

Vörunúmer: 60155355 Umbúðir: 1 l