Ræstir Mild Gólfsápa
Eiginleikar:
Ræstir Mild Gólfsápa er fjölnota hreingerningarlögur sem hentar m.a. vel til þrifa í íþróttahúsum, líkamsræktarstöðvum, sundlaugum, eldhúsum o.fl.
Ræstir Mild Gólfsápa leysir upp harpix, fitu, prótein og margt annað.
Ræstir Mild Gólfsápa er lágfreyðandi og hentar því vel í gólfþvottavélar.
Notkun:
Blandið 0,5-3% af efni með vatni, eftir því hversu mikil óhreinindin eru.
Notist óþynnt á erfiðar bletti og sérlega mikla fitu.
Athugið:
Mælt er á móti notkun efnisins á bónuðum gólfum, þar sem efnið getur leyst upp bónhúð.
Vörunúmer: 141805 Umbúðir: 5 l brúsi
Vörunúmer: 141820 Umbúðir: 20 l brúsi