Relavit W8

Eiginleikar:
Relavit W8 hentar vel til hreinsunar á fitu, sóti, reykleifum, ólífrænum óhreinindum, próteinum, sterkju og ýmis önnur iðnaðaróhreinindi.

Notkun:
Blandið 2-6% af efni með vatni, eftir því hversu mikil óhreinindin eru.
Relavit W8 hefur einnig mjög góða kvoðueiginleika, sem gerir efnið sérlega hentugt til hreinsunar í matvælavinnslu.

Athugið:
Mælt er á móti notkun efnisins á ál, sink, kopar og málaða fleti.

Vörunúmer: 60285004 Umbúðir: 20 l brúsi
Vörunúmer: 60285019 Umbúðir: 200 l tunna
Vörunúmer: 60285005 Umbúðir: 1.000 l tankur