SÁM 2000 túrbó tjöruhreinsir

SÁM 2000 túrbó tjöruhreinsir

Vöruheiti: SÁM 2000 túrbó tjöruhreinsir
Vörunúmer: SA251 Umbúðir: 1 l brúsi m/ dælu Pakkningar: 6 stk.
Vörunúmer: SA252 Umbúðir: 5 l brúsi Pakkningar: 3 stk.
Vörunúmer: SA253 Umbúðir: 20 l brúsi
Vörunúmer: SA254 Umbúðir: 200 l brúsi

Notaðar eru eingöngu endurvinnanlegar umbúðir undir vöruna.

Sterkur tvívirkur tjöruhreinsir og olíuhreinsir. SÁM 2000 túrbó tjörhreinsir er ætaður til að hreinsa tjöru af bílalakki (jafnt þurru sem blautu) en hentar jafnframt vel til að fjarlægja tjöru, olíu eða önnur erfið óhreinindi.

Úðið eða berið SÁM 2000 túrbó á óhreina flötinn og látið liggja í nokkrar mínútur. Nuddið með kústi eða svampi ef um mikil óhreinindi er að ræða. Skolið af með vatni. Byrjið að skola neðst til að nýta efnið sem best. SÁM 2000 túrbó má þynna allt að 50% með köldu vatni. Þegar lakkaðir fletir eru þvegnir þarf að athuga hvort lakkið þolir hreinsiefni. SÁM 2000 túrbó getur leyst upp lélegt lakk, svo sem illa unnar lakkviðgerðir og því verður að gæta varúðar við þvott á slíkum flötum.