Servo-X NX 2001 taugrind

Description

Servo-X NX 2001 taugrind

Servo-X NX 2001 taugrind er 2x 100l. með mikið notagildi. Með grindinni koma tveir níðsterkir taupokar sem auðvelt er að taka af og skipta um. Skiptanlegir taupokar eru einstaklega hentugir ef flytja þarf þvottinn á milli staða eða nýta grindina fyrir fleiri poka á meðan þvotti er safnað saman. Hægt er að stafla pokum upp og þar með nýta plássið vel.

Auðvelt er að brjóta saman Servo-X NX 2001 taugrindur saman þegar þar eru ekki notkun.

Taupokarnir frá Numatic

Hægt er að loka taupokunum  og aðvelt að taka af eða setja á taugrindina. Á taupokunum eru einnig haldföng sem gera meðferð á fullum pokum að þvotti mun auðveldari. Hentugt er að kaupa viðbótar taupoka en þeir eru fáanlegir í fimm litum:

  • 2x Svartur – fylgir
  • Gulur
  • Rauður
  • Grænn
  • Blár

Mjöll Frigg býður upp sérmerkingar á taupokum t.d. logo fyrirtækis og flokkun á þvotti.

Taupokarnir eru samhæfðir með NuKeeper og NuBag hótelvögnum og tauvögnum sem gerir rekstur og nýtingu mun hagstæðari. Þrjár stærðir eru til af pokum 100 l. 150 l. og 200 l. Við bendum á að velja saman réttar gerðir af vögnum til að samhæfa stærðir á taupokum.