Sótthreinsimotta 60×90 cm

Eiginleikar:
Sótthreinsimottur eru hentugar til varnar gegn örverum sem geta borist með skóm gesta eða starfsmanna inn á viðkvæm svæði.
Staðsetja skal sótthreinsimottuna við inngang fyrirtækis eða á milli hreinlætishólfa til að draga úr hættu á útbreiðslu örvera.

Notkun:
Blandið 1% af Virex í vatn og hellið ofan í mottuna.
Skiptið um þegar liturinn er orðin daufur eða horfinn.
Efnið hefur lit sem sýnir sótthreinsistyrk efnisins.

Vörunúmer: 40109905