Spenadýfa

Eiginleikar:
Spenadýfa er spenadýfuþykkni án sæfiefna t.d. joðs eða klórhexíkíndíglúkonats.
Regluleg notkun Spenadýfu minnktar hættuna á að upp komi júgurbólga og ónæmir gerlastofnar, og stuðlar jafnframt að heilbrigðri spenahúð.
Spenadýfa inniheldur m.a. ávaxtasýrur, yfirborðsvirk efni og húðmýkjandi efni.

Notkun:
Blandið um 20% af efni með vatni.
Hitastig vatnsins skal vera 20-30°C.
Blönduna má jafnt nota sem dýfu eða úða á spenana strax að loknum mjöltum.

Athugið:
Spenadýfa er þykkni og sé leiðbeiningum um notkun fylgt telst notkunarblandan ekki ertandi.
Endurnýjið reglulega Spenadýfu og þvoið áhöld.

Vörunúmer: 156005 Umbúðir: 5 l brúsi