SwabSure Listeria pinnar
Eiginleikar:
SwabSure Listeria pinnar gefa áreiðanlega niðurstöðu af prófunum yfirborða.
SwabSure Listeria er hægt að nota á öll yfirborð.
Hægt er að taka sýni beint af hréfnum s.s. lax, silung og hrogn.
Einföld aðferð til að greina Listeria monocytogenes og Listeríu Ivanovi.
Jákvæð niðurstaða fæst eftir 12-48 klukkustundir.
Neikvæð niðurstaða fæst eftir 48 klukkustundir.
Notkun:
Pinninn er dreginn úr hulstrinu og strokið yfir 10×10 cm yfirborð.
Passa skal að snúa pennanum til að nýta hann sem best.
Sýni er síðan sett í hitakassa í 48 klukkustundir.
Athugið:
Á engum tímapunkti skal komið við legginn.
Komi einhver litabreyting, þá er það merki um smit.
Sé um litabreytingu að ræða, er hægt að senda sýni á rannsóknarstofu.
Vörunúmer: 60285012