Numatic PBT 230 þráðlaus ryksuga

Numatic PBT 230 þráðlaus ryksuga er lausnin þar sem þú vilt ekki að fólk eigi á hættu að detta um rafmagnssnúru eða draga töskur yfir snúrur. Frábær ryksuga fyrir hótel, stofnanir, fyrirtæki, flughafnir og fleiri staði þar sem fyrir ryksuga þarf á sama tíma og svæðið er opið fyrir umferð starfsmanna eða viðskiptavina. Frábær sogkraftur og engar snúrur til að þvælast fyrir eða vandamál að finna innstungur.

Description

þráðlaus Numatic PBT 230 ryksuga

Numatic PBT 230 þráðlaus ryksuga er lausnin þar sem þú vilt ekki að fólk eigi á hættu að detta um rafmagnssnúru eða draga töskur yfir snúrur. Frábær ryksuga fyrir hótel, stofnanir, fyrirtæki, flughafnir og fleiri staði þar sem fyrir ryksuga þarf á sama tíma og svæðið er opið fyrir umferð starfsmanna eða viðskiptavina. Frábær sogkraftur og engar snúrur til að þvælast fyrir eða vandamál að finna innstungur.

Það eru í raun óteljandi aðstæður þar sem ræstitæknar eru í erfiðleikum með að nota ryksugur með rafmagnssnúru. Einfalda lausnin er að velja þráðlausa ryksugu. Frábærar ryksugur til að nota um borð í flugvélum, skipum, rútum og biðsölum.

Numatic PBT230 ryksugan er byggð á ProVac ryksugunum með öllum þeim þægindum sem þær koma með, lengjanlegt sogrör, 200mm mjúk hjól, bakki fyrir hreinsefni, tuskur og aðra aukahluti og auka rafhlöðu.

Á mótorhúsinu en auk rofa mælir sem sýnir stöðu á rafhlöðu. The power head includes the on/off switch but, in addition, immediately alongside, sits a battery condition indicator which keeps you continually informed as to remaining run time. In every other

Þessi frábæra ryksuga hefur alla kosti systra sinna með snúru og með samskonar TriTex síum og HepaFlo ryksugupokum.

Helstu punktar

• Þráðlaus ryksuga með 36V hleðslurafhlöðu
• Hepa-Flo síum
• Aukahlutasett AA29E
• LCD display sem sýnir stöðu á rafhlöðu
• Bakki fyrir aukahluti og hreinsivörur

þráðlaus Numatic PBT 230 ryksuga tækniupplýsingar

Power 36V Lithium Polymer
Motor 250 W
Airflow 20 L/sec
Capacity 8 L
Suction 1000 mm H2O
Dimensions 355 x 355 x 615 mm
Weight 8.94 kg
Run Time 30 mins.
Charge Time 3.5 hrs.